Er jafnræðis gætt þarna?

Er jafnræðis gætt þarna?

Allir leikskólarnir eru opnir kl. 7.45-16.15, nema á Flateyri þar sem opnunartími er kl. 8-16. Miðað er við að lágmarki 5 börn nýti lengri opnun svo hún sé til staðar, og opnunartími því metinn reglulega. Jafnframt er sumarlokun 4 vikur í öllum leikskólunum, nema á Flateyri þar sem lokun er 5 vikur. Er þetta ekki metið reglulega á Flateyri eins og annarsstaðar? Er fjöldinn 5 sanngjarn? Er allra leiða leitað til að sumarlokun á Flateyri sé jöfn hinum stöðunum?

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information